Breytingar  rykfjki vestur af Alba Mons
NASA/JPL-Caltech/UArizona
Breytingar rykfjki vestur af Alba Mons
ESP_032709_2210
Enska   

twitter 

WALLPAPER
800
1024
1152
1280
1440
1600
1920
2048
2560
2880

HIFLYER
PDF, 23 x 48 cm

HISLIDES
PowerPoint
Keynote
PDF

essi mynd var tekin til a leita a yfirborsbreytingum sem ori hafa riggja ra tmabili rykugu svi vestur af Alba Mons eldfjallinu. Myndin var tekin v sem nst sama rstma og mynd fr rinu 2007, auk ess sem lsingin og sjnarhornin eru svipu.

fyrri myndinni sust ykk ryklg sem sfnuust saman undan vindi hindrunum landslaginu sem sjlf hfu mtast af vindum. essi setlg, sem eru kllu kambar, eru sjalds fyrirbri Mars og hafa hinga til aeins fundist rfum stum, til a mynda tindi arsis bungunnar og hlum risaeldfjallanna. Aldur og uppruni eirra er enn huldu.

Bist var vi a talsverar breytingar tengdar vinnu yru sjanlegar essum sta, sr lagi vegna ess a hann er ltilli h samanburi vi svipu ryklg annars staar Mars. Lofthjpurinn er ykkari essari h, vi sjvarml Mars, en tindum risaeldfjallanna, svo vindar ttu a vera hrifarkari roffl og flytja meira set.

Samanburur essari mynd og eirri sem tekin var ri 2007 snir engar augljsar breytingar rykinu. Greining myndinni stendur enn yfir en egar er ljst a engar strar breytingar hafa tt sr sta hr sustu rj Mars-r. etta eru mikilvgar og frlegar upplsingar sem segja okkur a ryklg veita vindrofi vinm og a engin n setmyndun hefur ori (vi venjulegar astur a minnsta kosti; seinast var str hnattrnn rykstormur snemma rs 2007). Niursturnar benda til a anna hvort myndist og rist essi setlg mjg hgt, yfir mun lengri tmabil en rj Mars-r, ea hafi ori til tmabili egar vindar voru mun flugri en dag.

ing: Svar Helgi Bragason
 
Dagsetning myndatöku:
19 júlí 2013

Staðartími á Mars:
2:08 PM

Breiddargráða (miðjuð):
41°

Lengdargráða (austur):
236°

Fjarlægð til yfirborðs:
292 km

Kvarði upprunalegu myndarinnar:
29 cm/díl (með 1 x 1 dílaknipping) svo ~88 cm breiðir hlutir sjást

Kvarði kortavörpunar:
25 cm/díl

Kortavörpun:
Equirectangular (og norður snýr upp)

Útgeislunarhorn:


Fasahorn:
50°

Inngeislunarhorn sólar:
52°, þar sem sólin var um 38° yfir sjóndeildarhring

Sóllengd:
354°

JPEG
Gráskali
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB litur:
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB blandað:
Kortavörpun

RGB blandað:
Kortavörpun

RGB litur:
Án Kortavörpunar

JP2 (NIÐURHAL)
Gráskali:
Kortavörpun (941 MB)

IRB litur:
Kortavörpun (538 MB)

JP2 EXTRA
Gráskali:
Kortavörpun  (456 MB),
Án kortavörpunar  (458 MB)

IRB litur:
Kortavörpun  (187 MB)
Án kortavörpunar  (372 MB)

IRB blandað:
Kortavörpun  (260 MB)

RGB blandað:
Kortavörpun  (255 MB)

RGB litur:
Án kortavörpunar  (374 MB)
Aukaupplýsingar um mynd
Lýsigögn gráskala
Lýsigögn litmynda
Lýsigögn blandaðs IRB
Lýsigögn blandaðs RGB
EDR myndir

Myndir
Hægt er að draga alla myndahlekki yfir í HiView eða smella á þá til að sækja

Notkun á myndum
Allar ljósmyndir frá HiRISE sem aðgengilegar eru á þessari síðu, eru í almannaeigu og njóta því ekki höfundarverndar: Engin takmörk eru sett á notkun þeirra, hvorki meðal almennings, fjölmiðla eða vísindastofnana. Við óskum aðeins eftir að myndhöfunda sé getið, ef mögulegt er:
Mynd: NASA/JPL-Caltech/UArizona

Eftirskrift
Jet Propulsion Laboratory NASA, deild innan California Institute of Technology í Pasadena í Kaliforníu, hefur umsjón með stýringu Mars Reconnaissance Orbiter fyrir hönd NASA Science Mission Directorate í Washington. HiRISE myndavélin var smíðuð hjá Ball Aerospace and Technology Corporation en er starfrækt af University of Arizona.