Ljósar hlíđarrákir á Arabia Terra
NASA/JPL-Caltech/UArizona
Ljósar hlíđarrákir á Arabia Terra
ESP_038044_1965
Enska   

twitter 

WALLPAPER
800
1024
1152
1280
1440
1600
1920
2048
2560
2880

HIFLYER
PDF, 23 x 48 cm

HISLIDES
PowerPoint
Keynote
PDF

Hést sjást ljósar og dökkar hlíđarrákir í gígum á Arabia Terra svćđinu.

Rákir af ţessu tagi eru međal nokkurra landslagsfyrirbćra sem eru virk í dag á Mars. Menn greinir á um hvernig ţćr myndast en stungiđ hefur veriđ upp á bćđi ţurrum og blautum ferlum til ađ skýra myndun ţeirra. Alla jafna telja menn ađ ţćr myndist viđ tilfćrslu mjög ţurrs sans eđa mjög fínkornótts ryks sem hegđar sér nćstum eins og vökvi (svipađ og snjóflóđ á Jörđinni) og sviptir hulunni af dekkra efni undir.

Dekkstu hlíđarrákirnar eru yngstar og sést vel hvernig ţćr liggja ţvers og kruss á eldri og ljósleitari rákum. Ljósleitari rákirnar eru taldar vera dökkar rákir sem hafi upplitast međ tímanum ţegar nýtt ryk lagđist yfir yfirborđiđ. Venjulega eru dökkar rákir mun algengari en ljósu rákirnar, ţótt hér á ţessu svćđi virđist ţví ţveröfugt fariđ, sér í lagi í tveimur litlum gígum sitthvoru megin viđ stćrri gíginn á miđri mynd.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason
 
Dagsetning myndatöku:
07 september 2014

Staðartími á Mars:
3:44 PM

Breiddargráða (miðjuð):
16°

Lengdargráða (austur):
28°

Fjarlægð til yfirborðs:
279 km

Kvarði upprunalegu myndarinnar:
28 cm/díl (með 1 x 1 dílaknipping) svo ~84 cm breiðir hlutir sjást

Kvarði kortavörpunar:
25 cm/díl

Kortavörpun:
Equirectangular (og norður snýr upp)

Útgeislunarhorn:


Fasahorn:
58°

Inngeislunarhorn sólar:
60°, þar sem sólin var um 30° yfir sjóndeildarhring

Sóllengd:
192°

JPEG
Gráskali
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB litur:
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB blandað:
Kortavörpun

RGB blandað:
Kortavörpun

RGB litur:
Án Kortavörpunar

JP2 (NIÐURHAL)
Gráskali:
Kortavörpun (1078 MB)

IRB litur:
Kortavörpun (570 MB)

JP2 EXTRA
Gráskali:
Kortavörpun  (592 MB),
Án kortavörpunar  (543 MB)

IRB litur:
Kortavörpun  (222 MB)
Án kortavörpunar  (472 MB)

IRB blandað:
Kortavörpun  (262 MB)

RGB blandað:
Kortavörpun  (249 MB)

RGB litur:
Án kortavörpunar  (446 MB)
Aukaupplýsingar um mynd
Lýsigögn gráskala
Lýsigögn litmynda
Lýsigögn blandaðs IRB
Lýsigögn blandaðs RGB
EDR myndir

Myndir
Hægt er að draga alla myndahlekki yfir í HiView eða smella á þá til að sækja

Notkun á myndum
Allar ljósmyndir frá HiRISE sem aðgengilegar eru á þessari síðu, eru í almannaeigu og njóta því ekki höfundarverndar: Engin takmörk eru sett á notkun þeirra, hvorki meðal almennings, fjölmiðla eða vísindastofnana. Við óskum aðeins eftir að myndhöfunda sé getið, ef mögulegt er:
Mynd: NASA/JPL-Caltech/UArizona

Eftirskrift
Jet Propulsion Laboratory NASA, deild innan California Institute of Technology í Pasadena í Kaliforníu, hefur umsjón með stýringu Mars Reconnaissance Orbiter fyrir hönd NASA Science Mission Directorate í Washington. HiRISE myndavélin var smíðuð hjá Ball Aerospace and Technology Corporation en er starfrækt af University of Arizona.