Allra augu á árekstragíg
NASA/JPL-Caltech/UArizona
Allra augu á árekstragíg
ESP_036059_1835
Enska   

twitter 

WALLPAPER
800
1024
1152
1280
1440
1600
1920
2048
2560
2880

HIFLYER
PDF, 23 x 48 cm

HISLIDES
PowerPoint
Keynote
PDF

Hinn 20. mars 2014 tóku menn fyrst eftir um 8 km breiđum dökkum bletti á yfirborđi Mars á myndum í lágri upplausn frá Mars Color Imager Camera (eđa MARCI) á Mars Reconnaissance Orbiter. MARCI sér svo til alla reikistjörnuna á hverjum degi, svo vísindamenn gátu notađ gögn frá henni til ađ finna út hvenćr bletturinn birtist fyrst: Hann sást ekki á myndum sem teknar voru 27. mars 2012 en birtist daginn eftir.

Til ađ fylgja ţessu eftir tók Context Camera myndir af svćđinu í hćrri upplausn snemma í apríl. Myndir fyrir og eftir sýna tvo nýja og stóra árekstragíga á stađnum. Myndir Context Camera hafa upplausn upp á 6 metrar á pixel, svo hćgt er ađ greina vel hvar miđja blettanna er en venjulega koma gígarnir sjálfir ekki fram, vegna ţess ađ flestir nýir gígar eru örfáir metrar á breidd.

Ţar kemur upplausn HiRISE til skjalanna: myndavélar okkar sýndu enn fínni smáatriđi á svćđinu. Í ljós kom ađ stćrri nýi gígurinn virtist örlítiđ ósamhverfur og mćldist 49 sinnum 44 metrar ađ ţvermáli. Hann er ţví stćrsti nýi gígurinn sem MRO hefur fundiđ á Mars hingađ til. Á myndum bćđi HiRISE og Context Camera sést einnig fjöldi nýrra, lítilla skriđufalla á svćđinu.

Allar ţessa samstilltu athuganir sýna vel hvernig mismunandi hópar vísindamanna međ sama geimfar geta unniđ saman og gert ítarlegar rannsóknir á áhugaverđum fyrirbćrum.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason
 
Dagsetning myndatöku:
06 apríl 2014

Staðartími á Mars:
3:22 PM

Breiddargráða (miðjuð):


Lengdargráða (austur):
219°

Fjarlægð til yfirborðs:
276 km

Kvarði upprunalegu myndarinnar:
28 cm/díl (með 1 x 1 dílaknipping) svo ~83 cm breiðir hlutir sjást

Kvarði kortavörpunar:
25 cm/díl

Kortavörpun:
Equirectangular (og norður snýr upp)

Útgeislunarhorn:
11°

Fasahorn:
62°

Inngeislunarhorn sólar:
53°, þar sem sólin var um 37° yfir sjóndeildarhring

Sóllengd:
112°

JPEG
Gráskali
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB litur:
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB blandað:
Kortavörpun

RGB blandað:
Kortavörpun

RGB litur:
Án Kortavörpunar

JP2 (NIÐURHAL)
Gráskali:
Kortavörpun (311 MB)

IRB litur:
Kortavörpun (174 MB)

JP2 EXTRA
Gráskali:
Kortavörpun  (140 MB),
Án kortavörpunar  (161 MB)

IRB litur:
Kortavörpun  (41 MB)
Án kortavörpunar  (135 MB)

IRB blandað:
Kortavörpun  (77 MB)

RGB blandað:
Kortavörpun  (74 MB)

RGB litur:
Án kortavörpunar  (132 MB)
Aukaupplýsingar um mynd
Lýsigögn gráskala
Lýsigögn litmynda
Lýsigögn blandaðs IRB
Lýsigögn blandaðs RGB
EDR myndir

Myndir
Hægt er að draga alla myndahlekki yfir í HiView eða smella á þá til að sækja

Notkun á myndum
Allar ljósmyndir frá HiRISE sem aðgengilegar eru á þessari síðu, eru í almannaeigu og njóta því ekki höfundarverndar: Engin takmörk eru sett á notkun þeirra, hvorki meðal almennings, fjölmiðla eða vísindastofnana. Við óskum aðeins eftir að myndhöfunda sé getið, ef mögulegt er:
Mynd: NASA/JPL-Caltech/UArizona

Eftirskrift
Jet Propulsion Laboratory NASA, deild innan California Institute of Technology í Pasadena í Kaliforníu, hefur umsjón með stýringu Mars Reconnaissance Orbiter fyrir hönd NASA Science Mission Directorate í Washington. HiRISE myndavélin var smíðuð hjá Ball Aerospace and Technology Corporation en er starfrækt af University of Arizona.