Hraunflekar með sérkennilega innrauða eiginleika
NASA/JPL-Caltech/UArizona
Hraunflekar með sérkennilega innrauða eiginleika
ESP_033556_1890
Enska   

twitter 

WALLPAPER
800
1024
1152
1280
1440
1600
1920
2048
2560
2880
4K
8K
10K

HIFLYER
PDF, 23 x 48 cm

HISLIDES
PowerPoint
Keynote
PDF

Á þessari mynd sést hluti af Athabasca Valles flæðibasaltssléttunni, yngsta hrauninu á yfirborði Mars.

Hér eru tveir hraunflekar sem hafa sérkennilega innrauða eiginleika. Á næturnar eru þessi tvö upphleyptu svæði köld en hlý á daginn, samanborið við restina af hrauninu. Yfirborð þar sem hitastig breytist hratt, er sagt hafa „lága varmatregðu“. Berg hefur oftast fremur háa varmatregðu, svo þetta kemur nokkuð á óvart.

Myndin staðfestir tilgátu sem byggðust á eldri myndum af svæðinu, teknum í lægri upplausn. Flekarnir eru úr mjög brotnu hrauni (breksíu) sem hefur sérstaklega hrjúft yfirborð. Alla jafna hefði svo ójafn hraunstafli háa varmatregðu, en á þessum slóðum er hrjúfleikinn gildra fyrir vindborið ryk. Aðeins á þessum flekum er hraunið þakið þykkum stafla af dúnmjúku ryki.

Slíkt ryk er mjög einangrandi, sem þýðir að öll sólarhitunin fer í mjög þunnt lag nærri yfirborðinu. Þar af leiðandi verður rykið tiltölulega hlýtt á daginn en vegna þess að varminn kemst svo grunnt, glatast hann auðveldlega á næturnar. Rykið skýrir þess vegna lága varmatregðu þessara hrauna.

Þýðing: Sævar Helgi Bragason
 
Dagsetning myndatöku:
23 september 2013

Staðartími á Mars:
2:37 PM

Breiddargráða (miðjuð):


Lengdargráða (austur):
155°

Fjarlægð til yfirborðs:
277 km

Kvarði upprunalegu myndarinnar:
28 cm/díl (með 1 x 1 dílaknipping) svo ~83 cm breiðir hlutir sjást

Kvarði kortavörpunar:
25 cm/díl

Kortavörpun:
Equirectangular (og norður snýr upp)

Útgeislunarhorn:


Fasahorn:
35°

Inngeislunarhorn sólar:
39°, þar sem sólin var um 51° yfir sjóndeildarhring

Sóllengd:
26°

JPEG
Gráskali
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB litur:
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB blandað:
Kortavörpun

RGB blandað:
Kortavörpun

RGB litur:
Án Kortavörpunar

JP2 (NIÐURHAL)
Gráskali:
Kortavörpun (1192 MB)

IRB litur:
Kortavörpun (650 MB)

JP2 EXTRA
Gráskali:
Kortavörpun  (607 MB),
Án kortavörpunar  (651 MB)

IRB litur:
Kortavörpun  (284 MB)
Án kortavörpunar  (533 MB)

IRB blandað:
Kortavörpun  (334 MB)

RGB blandað:
Kortavörpun  (325 MB)

RGB litur:
Án kortavörpunar  (513 MB)
Aukaupplýsingar um mynd
Lýsigögn gráskala
Lýsigögn litmynda
Lýsigögn blandaðs IRB
Lýsigögn blandaðs RGB
EDR myndir

Myndir
Hægt er að draga alla myndahlekki yfir í HiView eða smella á þá til að sækja

Notkun á myndum
Allar ljósmyndir frá HiRISE sem aðgengilegar eru á þessari síðu, eru í almannaeigu og njóta því ekki höfundarverndar: Engin takmörk eru sett á notkun þeirra, hvorki meðal almennings, fjölmiðla eða vísindastofnana. Við óskum aðeins eftir að myndhöfunda sé getið, ef mögulegt er:
Mynd: NASA/JPL-Caltech/UArizona

Eftirskrift
Jet Propulsion Laboratory NASA, deild innan California Institute of Technology í Pasadena í Kaliforníu, hefur umsjón með stýringu Mars Reconnaissance Orbiter fyrir hönd NASA Science Mission Directorate í Washington. HiRISE myndavélin var smíðuð hjá Ball Aerospace and Technology Corporation en er starfrækt af University of Arizona.