Lög og stallar í gígum
NASA/JPL-Caltech/UArizona
Lög og stallar í gígum
ESP_033014_2260
Enska   

twitter 

WALLPAPER
800
1024
1152
1280
1440
1600
1920
2048
2560
2880

HIFLYER
PDF, 23 x 48 cm

HISLIDES
PowerPoint
Keynote
PDF

Litlir árekstragígar eru venjulega einfaldir og skálarlaga. Ţegar berggrunnurinn inniheldur hins vegar missterk lög geta gígarnir orđiđ töluvert flóknari.

Algengast er ađ veikt lag liggi ofan á sterkara lagi. Ţá geta myndast stallar í innri gígbörmunum og gígurinn verđur skyndilega grynnri ţar sem ţessi efnisbreyting á sér stađ.

Á myndinni sést gígur međ stöllum á Arcadia Planitia. Í raun er um ađ rćđa tvo mismunandi stalla sem bendir til ađ minnsta kosti ţriggja missterkra laga í berggrunninum. Mynd á borđ viđ ţessa hjálpa vísindamönnum ađ kanna efstu lögin undir yfirborđi Mars. Í ţessu tilviki er mismunandi styrkur laganna líklega vegna íss (veikt) og bergs (sterkt).

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason
 
Dagsetning myndatöku:
11 ágúst 2013

Staðartími á Mars:
2:16 PM

Breiddargráða (miðjuð):
46°

Lengdargráða (austur):
189°

Fjarlægð til yfirborðs:
308 km

Kvarði upprunalegu myndarinnar:
31 cm/díl (með 1 x 1 dílaknipping) svo ~92 cm breiðir hlutir sjást

Kvarði kortavörpunar:
25 cm/díl

Kortavörpun:
Equirectangular (og norður snýr upp)

Útgeislunarhorn:


Fasahorn:
46°

Inngeislunarhorn sólar:
53°, þar sem sólin var um 37° yfir sjóndeildarhring

Sóllengd:


JPEG
Gráskali
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB litur:
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB blandað:
Kortavörpun

RGB blandað:
Kortavörpun

RGB litur:
Án Kortavörpunar

JP2 (NIÐURHAL)
Gráskali:
Kortavörpun (441 MB)

IRB litur:
Kortavörpun (220 MB)

JP2 EXTRA
Gráskali:
Kortavörpun  (170 MB),
Án kortavörpunar  (214 MB)

IRB litur:
Kortavörpun  (49 MB)
Án kortavörpunar  (166 MB)

IRB blandað:
Kortavörpun  (130 MB)

RGB blandað:
Kortavörpun  (127 MB)

RGB litur:
Án kortavörpunar  (159 MB)
Þrívíddarmyndir
Kortavörpun (PNG)
JP2 (niðurhal)

Aukaupplýsingar um mynd
Lýsigögn gráskala
Lýsigögn litmynda
Lýsigögn blandaðs IRB
Lýsigögn blandaðs RGB
EDR myndir

Myndir
Hægt er að draga alla myndahlekki yfir í HiView eða smella á þá til að sækja

Notkun á myndum
Allar ljósmyndir frá HiRISE sem aðgengilegar eru á þessari síðu, eru í almannaeigu og njóta því ekki höfundarverndar: Engin takmörk eru sett á notkun þeirra, hvorki meðal almennings, fjölmiðla eða vísindastofnana. Við óskum aðeins eftir að myndhöfunda sé getið, ef mögulegt er:
Mynd: NASA/JPL-Caltech/UArizona

Eftirskrift
Jet Propulsion Laboratory NASA, deild innan California Institute of Technology í Pasadena í Kaliforníu, hefur umsjón með stýringu Mars Reconnaissance Orbiter fyrir hönd NASA Science Mission Directorate í Washington. HiRISE myndavélin var smíðuð hjá Ball Aerospace and Technology Corporation en er starfrækt af University of Arizona.