Slóđir eftir sandstróka og rákir í hlíđum sandalda á Mars
NASA/JPL-Caltech/UArizona
Slóđir eftir sandstróka og rákir í hlíđum sandalda á Mars
ESP_031199_2070
Enska   

twitter 

WALLPAPER
800
1024
1152
1280
1440
1600
1920
2048
2560
2880

HIFLYER
PDF, 23 x 48 cm

HISLIDES
PowerPoint
Keynote
PDF

Á ţessari mynd sést sandöldusvćđi á Nili Fossae svćđinu á Mars. Dökku línurnar sem liggja ţvers og kruss um sandöldurnar eru slóđir eftir sandstróka.

Sandstrókar eđa sveipir eru hvirfilvindar sem ţyrla upp ljósleitu rykinu á yfirborđinu ţegar ţeir fćrast yfir ţađ. Línurnar sem sjá má á sandöldunum má rekja til dökkleitari sands sem situr eftir ţegar ţunna ryklagiđ hefur fokiđ burt.

Ţetta svćđi var seinast ljósmyndađ í ágúst áriđ 2009, fyrir nćstum tveimur Mars-árum, en á ţeirri mynd eru slóđir eftir sandstróka líka sjáanlegar. Aftur á móti eru slóđirnar sem nú sjást gerólíkar hinum fyrri. Ţetta segir okkur ađ í millitíđinni hafi orđiđ ađ minnsta kosti einn sandstormur sem hafi afmáđ gömlu slóđirnar en fjöldi sandstróka myndađ nýjar slóđir í kjölfariđ.

Viđ sjáum einnig dökkar rákir stefna niđur hlíđar sandaldanna. Ţessar rákir má rekja til einhvers konar flćđis niđur ölduna sem fjarlćgir ysta og ljósa rykiđ. Áriđ 2009 sáust samskonar rákir á hlíđum aldanna en ţćr voru ólíkar ţeim sem viđ sjáum nú. Ţar af leiđandi er ljóst ađ flćđiđ sem orsakađi ţessar rákir enn virkt í dag.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason
 
Dagsetning myndatöku:
23 mars 2013

Staðartími á Mars:
2:20 PM

Breiddargráða (miðjuð):
27°

Lengdargráða (austur):
63°

Fjarlægð til yfirborðs:
288 km

Kvarði upprunalegu myndarinnar:
58 cm/díl (með 2 x 2 dílaknipping) svo ~173 cm breiðir hlutir sjást

Kvarði kortavörpunar:
50 cm/díl

Kortavörpun:
Equirectangular (og norður snýr upp)

Útgeislunarhorn:


Fasahorn:
66°

Inngeislunarhorn sólar:
61°, þar sem sólin var um 29° yfir sjóndeildarhring

Sóllengd:
288°

JPEG
Gráskali
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB litur:
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB blandað:
Kortavörpun

RGB blandað:
Kortavörpun

RGB litur:
Án Kortavörpunar

JP2 (NIÐURHAL)
Gráskali:
Kortavörpun (163 MB)

IRB litur:
Kortavörpun (96 MB)

JP2 EXTRA
Gráskali:
Kortavörpun  (82 MB),
Án kortavörpunar  (77 MB)

IRB litur:
Kortavörpun  (31 MB)
Án kortavörpunar  (87 MB)

IRB blandað:
Kortavörpun  (169 MB)

RGB blandað:
Kortavörpun  (156 MB)

RGB litur:
Án kortavörpunar  (81 MB)
Aukaupplýsingar um mynd
Lýsigögn gráskala
Lýsigögn litmynda
Lýsigögn blandaðs IRB
Lýsigögn blandaðs RGB
EDR myndir

Myndir
Hægt er að draga alla myndahlekki yfir í HiView eða smella á þá til að sækja

Notkun á myndum
Allar ljósmyndir frá HiRISE sem aðgengilegar eru á þessari síðu, eru í almannaeigu og njóta því ekki höfundarverndar: Engin takmörk eru sett á notkun þeirra, hvorki meðal almennings, fjölmiðla eða vísindastofnana. Við óskum aðeins eftir að myndhöfunda sé getið, ef mögulegt er:
Mynd: NASA/JPL-Caltech/UArizona

Eftirskrift
Jet Propulsion Laboratory NASA, deild innan California Institute of Technology í Pasadena í Kaliforníu, hefur umsjón með stýringu Mars Reconnaissance Orbiter fyrir hönd NASA Science Mission Directorate í Washington. HiRISE myndavélin var smíðuð hjá Ball Aerospace and Technology Corporation en er starfrækt af University of Arizona.