Hvernig myndaist bungan  Gale ggnum?
NASA/JPL-Caltech/UArizona
Hvernig myndaist bungan Gale ggnum?
ESP_030880_1750
Enska   

twitter 

WALLPAPER
800
1024
1152
1280
1440
1600
1920
2048
2560
2880

HIFLYER
PDF, 23 x 48 cm

HISLIDES
PowerPoint
Keynote
PDF

Vsindamenn hafa velt fyrir sr uppruna mibungunnar Gale ggnum fr v ur en Curiosity lenti skammt fr henni. Ein tilgtan er s a stuvatn hafi eitt sinn fyllt upp gginn og lgin bungunni hafi myndast egar set fll r vatninu niur botninn.

nnur tilgta tengist ryki ea eldfjallasku sem fll r lofti og myndai annig lgin. bum tilvikum gti lgin hafa verast vi jarana og mynda mibunguna.

HiRISE hefur teki margar myndir me a a markmii a leysa essa rgtu. Nlega var birt grein ar sem v var haldi fram a lgin hefu myndast fyrir tilverkna vinds en ekki vatns. Hfundarnir notuu rvar myndir HiRISE til a tba stafrn harlkn og mldu san halla laganna jrum bungunnar. Lgin halla til hlianna en eru ekki flt og lrtt yfir alla bunguna. Lkan eirra snir hvernig vindur gti hafa mynda lgin me sama halla og vi sjum bungunni Gale ggnum, svo stuvatn arf ekki endilega a hafa veri honum.

Curiosity mun geta prfa etta lkan. Ef vindar mynduu og mtuu bunguna mun Curiosity ekki finna margar vsbendingar um vatnstengd ferli.

ing: Svar Helgi Bragason
 
Dagsetning myndatöku:
26 febrúar 2013

Staðartími á Mars:
2:47 PM

Breiddargráða (miðjuð):
-5°

Lengdargráða (austur):
138°

Fjarlægð til yfirborðs:
270 km

Kvarði upprunalegu myndarinnar:
27 cm/díl (með 1 x 1 dílaknipping) svo ~81 cm breiðir hlutir sjást

Kvarði kortavörpunar:
25 cm/díl

Kortavörpun:
Equirectangular (og norður snýr upp)

Útgeislunarhorn:


Fasahorn:
37°

Inngeislunarhorn sólar:
45°, þar sem sólin var um 45° yfir sjóndeildarhring

Sóllengd:
272°

JPEG
Gráskali
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB litur:
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB blandað:
Kortavörpun

RGB blandað:
Kortavörpun

RGB litur:
Án Kortavörpunar

JP2 (NIÐURHAL)
Gráskali:
Kortavörpun (1617 MB)

IRB litur:
Kortavörpun (834 MB)

JP2 EXTRA
Gráskali:
Kortavörpun  (929 MB),
Án kortavörpunar  (884 MB)

IRB litur:
Kortavörpun  (341 MB)
Án kortavörpunar  (761 MB)

IRB blandað:
Kortavörpun  (364 MB)

RGB blandað:
Kortavörpun  (371 MB)

RGB litur:
Án kortavörpunar  (732 MB)
Þrívíddarmyndir
Kortavörpun (PNG)
JP2 (niðurhal)

Aukaupplýsingar um mynd
Lýsigögn gráskala
Lýsigögn litmynda
Lýsigögn blandaðs IRB
Lýsigögn blandaðs RGB
EDR myndir

Myndir
Hægt er að draga alla myndahlekki yfir í HiView eða smella á þá til að sækja

Notkun á myndum
Allar ljósmyndir frá HiRISE sem aðgengilegar eru á þessari síðu, eru í almannaeigu og njóta því ekki höfundarverndar: Engin takmörk eru sett á notkun þeirra, hvorki meðal almennings, fjölmiðla eða vísindastofnana. Við óskum aðeins eftir að myndhöfunda sé getið, ef mögulegt er:
Mynd: NASA/JPL-Caltech/UArizona

Eftirskrift
Jet Propulsion Laboratory NASA, deild innan California Institute of Technology í Pasadena í Kaliforníu, hefur umsjón með stýringu Mars Reconnaissance Orbiter fyrir hönd NASA Science Mission Directorate í Washington. HiRISE myndavélin var smíðuð hjá Ball Aerospace and Technology Corporation en er starfrækt af University of Arizona.