Hva er etta?
NASA/JPL-Caltech/UArizona
Hva er etta?
ESP_028689_1180
Enska   Franska   

twitter 

WALLPAPER
800
1024
1152
1280
1440
1600
1920
2048
2560
2880

HIFLYER
PDF, 23 x 48 cm

HISLIDES
PowerPoint
Keynote
PDF

Hva sjum vi hr? Sj m langa lnulega hryggi ea upplyft landslag aki reglulegum dkkum blettum. fullri upplausn og lit, sjum vi a yfirbori er aki grum og a sumir dkku blettirnir eru umluktir ljsari hjp.

Gefstu upp? etta eru sandldur aktar koldoxhrmi, sla vetrar, egar koldoxi er a byrja a gufa upp (breytast r s gufu). Hins vegar er urrgufunarferli nokku flki og leiir til bletta, rka og svo framvegis, eins og lst er eldri myndbirtingu fr HiRISE. Vi hfum teki myndir af essu svi rgang undanfarin r: ESP_020276_1180, ESP_019854_1180, og ESP_019287_1180.

Myndin er mjg lk ESP_019854_1180 vegna ess a s mynd var tekin fyrir nstum nkvmlega einu Marsri, sama rstma, en hinar tvr myndirnar eru lkari. sama htt og rstabreytingar jrinni koma mismunandi fram milli ra, geta smu svi Mars veri harla lk sama rstma, milli ra.

ing: Svar Helgi Bragason
 
Dagsetning myndatöku:
08 september 2012

Staðartími á Mars:
3:56 PM

Breiddargráða (miðjuð):
-62°

Lengdargráða (austur):
205°

Fjarlægð til yfirborðs:
250 km

Kvarði upprunalegu myndarinnar:
50 cm/díl (með 2 x 2 dílaknipping) svo ~150 cm breiðir hlutir sjást

Kvarði kortavörpunar:
50 cm/díl

Kortavörpun:
Equirectangular (og norður snýr upp)

Útgeislunarhorn:


Fasahorn:
79°

Inngeislunarhorn sólar:
80°, þar sem sólin var um 10° yfir sjóndeildarhring

Sóllengd:
169°

JPEG
Gráskali
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB litur:
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB blandað:
Kortavörpun

RGB blandað:
Kortavörpun

RGB litur:
Án Kortavörpunar

JP2 (NIÐURHAL)
Gráskali:
Kortavörpun (176 MB)

IRB litur:
Kortavörpun (101 MB)

JP2 EXTRA
Gráskali:
Kortavörpun  (65 MB),
Án kortavörpunar  (113 MB)

IRB litur:
Kortavörpun  (25 MB)
Án kortavörpunar  (111 MB)

IRB blandað:
Kortavörpun  (188 MB)

RGB blandað:
Kortavörpun  (168 MB)

RGB litur:
Án kortavörpunar  (99 MB)
Aukaupplýsingar um mynd
Lýsigögn gráskala
Lýsigögn litmynda
Lýsigögn blandaðs IRB
Lýsigögn blandaðs RGB
EDR myndir

Myndir
Hægt er að draga alla myndahlekki yfir í HiView eða smella á þá til að sækja

Notkun á myndum
Allar ljósmyndir frá HiRISE sem aðgengilegar eru á þessari síðu, eru í almannaeigu og njóta því ekki höfundarverndar: Engin takmörk eru sett á notkun þeirra, hvorki meðal almennings, fjölmiðla eða vísindastofnana. Við óskum aðeins eftir að myndhöfunda sé getið, ef mögulegt er:
Mynd: NASA/JPL-Caltech/UArizona

Eftirskrift
Jet Propulsion Laboratory NASA, deild innan California Institute of Technology í Pasadena í Kaliforníu, hefur umsjón með stýringu Mars Reconnaissance Orbiter fyrir hönd NASA Science Mission Directorate í Washington. HiRISE myndavélin var smíðuð hjá Ball Aerospace and Technology Corporation en er starfrækt af University of Arizona.