MSL 6 dögum eftir lendingu
NASA/JPL/University of Arizona
MSL 6 dögum eftir lendingu
ESP_028335_1755
Enska   Franska   

twitter  •  google+  •  tumblr

WALLPAPER
800
1024
1152
1280
1440
1600
1920
2048
2560
2880

HISLIDES
PowerPoint
Keynote
PDF

Ţessi litmynd sýnir landslagiđ í kringum lendingarstađ jeppans í Gale gígnum á Mars. Litirnir hafa veriđ ýktir til ađ draga fram fleiri blćbrigđi en eins og sjá má er lendingarstađurinn ekki eins litríkur og svćđin í suđri, nćrri Sharp-fjalli, sem Curioisty mun ađ lokum rannsaka. Í raun og veru er blái liturinn grárri.

Sjálfur jeppinn er hringlaga fyrirbćriđ í miđju bláleitu bremsufarinu eftir eldflaugakranann.

Á neđri hluta myndarinnar sjást dökku sandöldurnar sem liggja milli jeppans og Sharp-fjalls. Sharp-fjall er fyrir utan myndina, fyrir neđan rammann. Jeppinn er tćplega 300 metra frá neđri mörkum myndarinnar.

Myndin var tekin sex dögum eftir lendingu Curiosity. Horft er í vesturátt frá 30 gráđu horni. Eftir fimm daga verđur önnur mynd tekin nánast úr hvirfilpunkti og verđur ţá hćgt ađ skođa svćđiđ í ţrívídd.

Upplausnin á ţessari mynd er um 62 sentímetrar á myndeiningu.

Hér sést svo enn önnur litmynd af Curiosity. Aftur hafa litirnir veriđ ýktir lítillega til ađ draga fram hárfínar litabreytingar í kringum jeppann sem rekja má til ólíkra efna á yfirborđinu.

Bláleitt bremsufariđ eftir eldflaugakranann sést greinileg í kringum jeppann (raunverulegur litur er mun grárri).

Fjalliđ í miđju gígsins, kallađ Sharp-fjall, er fyrir utan myndarammann í suđaustri. Norđur snýr upp.

Myndin var tekin frá 30 gráđu horni og er horft í vesturátt. Eftir fimm daga

Horft er í vesturátt frá 30 gráđu horni. Eftir fimm daga verđur önnur mynd tekin nánast úr hvirfilpunkti og verđur ţá hćgt ađ skođa svćđiđ í ţrívídd.

Upplausn myndarinnar er um 31 centímetri á myndeiningu.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason
 
Dagsetning myndatöku:
12 ágúst 2012

Staðartími á Mars:
3:23 PM

Breiddargráða (miðjuð):
-5°

Lengdargráða (austur):
137°

Fjarlægð til yfirborðs:
306 km

Kvarði upprunalegu myndarinnar:
31 cm/díl (með 1 x 1 dílaknipping) svo ~92 cm breiðir hlutir sjást

Kvarði kortavörpunar:
25 cm/díl

Kortavörpun:
Equirectangular (og norður snýr upp)

Útgeislunarhorn:
29°

Fasahorn:
80°

Inngeislunarhorn sólar:
53°, þar sem sólin var um 37° yfir sjóndeildarhring

Sóllengd:
154°

JPEG
Gráskali
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB litur:
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB blandað:
Kortavörpun

RGB blandað:
Kortavörpun

RGB litur:
Án Kortavörpunar

JP2 (NIÐURHAL)
Gráskali:
Kortavörpun (1798 MB)

IRB litur:
Kortavörpun (934 MB)

JP2 EXTRA
Gráskali:
Kortavörpun  (939 MB),
Án kortavörpunar  (699 MB)

IRB litur:
Kortavörpun  (306 MB)
Án kortavörpunar  (629 MB)

IRB blandað:
Kortavörpun  (449 MB)

RGB blandað:
Kortavörpun  (442 MB)

RGB litur:
Án kortavörpunar  (592 MB)
Þrívíddarmyndir
Kortavörpun (PNG)
JP2 (niðurhal)

Aukaupplýsingar um mynd
Lýsigögn gráskala
Lýsigögn litmynda
Lýsigögn blandaðs IRB
Lýsigögn blandaðs RGB
EDR myndir

Myndir
Hægt er að draga alla myndahlekki yfir í HiView eða smella á þá til að sækja

Notkun á myndum
Allar ljósmyndir frá HiRISE sem aðgengilegar eru á þessari síðu, eru í almannaeigu og njóta því ekki höfundarverndar: Engin takmörk eru sett á notkun þeirra, hvorki meðal almennings, fjölmiðla eða vísindastofnana. Við óskum aðeins eftir að myndhöfunda sé getið, ef mögulegt er:
Mynd: NASA/JPL/University of Arizona

Eftirskrift
Jet Propulsion Laboratory NASA, deild innan California Institute of Technology í Pasadena í Kaliforníu, hefur umsjón með stýringu Mars Reconnaissance Orbiter fyrir hönd NASA Science Mission Directorate í Washington. HiRISE myndavélin var smíðuð hjá Ball Aerospace and Technology Corporation en er starfrækt af University of Arizona.