Ljst efni  botni lgar  Noctis Labyrinthus
NASA/JPL-Caltech/UArizona
Ljst efni botni lgar Noctis Labyrinthus
ESP_027236_1680
Enska   Franska   

twitter 

WALLPAPER
800
1024
1152
1280
1440
1600
1920
2048
2560
2880

HIFLYER
PDF, 23 x 48 cm

HISLIDES
PowerPoint
Keynote
PDF

mrgum lgum Noctis Labyrinthus er ljst og stundum lagskipt efni. Noctis Labyrinthus er vi vestasta enda Valles Marineris gljfurkerfisins. Vestan vi a eru eldfjllin Tharsis.

essari mynd HiRISE sst dmi um ljst efni sem finnst va botni margra dlda Noctis. Litrfsggn fr CRISM mlitkinu, sem einnig er um bor MRO geimfarinu, benda til a etta ljsa efni s vatna (.e. innihaldi vatn). Vatnaa efni gti hafa myndast egar vatn seytlai upp dldina ea egar s henni brnai, hugsanlega vegna jarhita.

Eldri mynd tekin af sama sta verur skeytt saman vi essa nju mynd og annig tbin rvddarmynd. rvddarmyndin tti a gera vsindamnnum kleift a skilja sambandi milli ljsa efnisins og dkka bergsins botni dldarinnar.

ing: Svar Helgi Bragason
 
Dagsetning myndatöku:
18 maí 2012

Staðartími á Mars:
3:29 PM

Breiddargráða (miðjuð):
-12°

Lengdargráða (austur):
263°

Fjarlægð til yfirborðs:
283 km

Kvarði upprunalegu myndarinnar:
28 cm/díl (með 1 x 1 dílaknipping) svo ~85 cm breiðir hlutir sjást

Kvarði kortavörpunar:
25 cm/díl

Kortavörpun:
Equirectangular (og norður snýr upp)

Útgeislunarhorn:
27°

Fasahorn:
45°

Inngeislunarhorn sólar:
62°, þar sem sólin var um 28° yfir sjóndeildarhring

Sóllengd:
112°

JPEG
Gráskali
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB litur:
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB blandað:
Kortavörpun

RGB blandað:
Kortavörpun

RGB litur:
Án Kortavörpunar

JP2 (NIÐURHAL)
Gráskali:
Kortavörpun (865 MB)

IRB litur:
Kortavörpun (511 MB)

JP2 EXTRA
Gráskali:
Kortavörpun  (427 MB),
Án kortavörpunar  (364 MB)

IRB litur:
Kortavörpun  (164 MB)
Án kortavörpunar  (379 MB)

IRB blandað:
Kortavörpun  (207 MB)

RGB blandað:
Kortavörpun  (198 MB)

RGB litur:
Án kortavörpunar  (388 MB)
Þrívíddarmyndir
Kortavörpun (PNG)
JP2 (niðurhal)

Aukaupplýsingar um mynd
Lýsigögn gráskala
Lýsigögn litmynda
Lýsigögn blandaðs IRB
Lýsigögn blandaðs RGB
EDR myndir

Myndir
Hægt er að draga alla myndahlekki yfir í HiView eða smella á þá til að sækja

Notkun á myndum
Allar ljósmyndir frá HiRISE sem aðgengilegar eru á þessari síðu, eru í almannaeigu og njóta því ekki höfundarverndar: Engin takmörk eru sett á notkun þeirra, hvorki meðal almennings, fjölmiðla eða vísindastofnana. Við óskum aðeins eftir að myndhöfunda sé getið, ef mögulegt er:
Mynd: NASA/JPL-Caltech/UArizona

Eftirskrift
Jet Propulsion Laboratory NASA, deild innan California Institute of Technology í Pasadena í Kaliforníu, hefur umsjón með stýringu Mars Reconnaissance Orbiter fyrir hönd NASA Science Mission Directorate í Washington. HiRISE myndavélin var smíðuð hjá Ball Aerospace and Technology Corporation en er starfrækt af University of Arizona.