Litríkar sandöldur
NASA/JPL-Caltech/UArizona
Litríkar sandöldur
ESP_033272_1400
Enska   

twitter 

WALLPAPER
800
1024
1152
1280
1440
1600
1920
2048
2560
2880


Şetta sandöldusvæği er í gömlum gígbotni á Noachis Terra, einu elsta svæği Mars.

Şegar ağstæğur til ağ mynda sandöldur eru heppilegar — stöğugur vindur úr einni átt og nægur sandur — verğa til hófskaflar (barchan sand dunes). Orğiğ „barchan“ er rússneskt ağ uppruna en şağ var fyrst notağ til ağ lısa sandöldum af şessu tagi í eyğimörkinni í Turkistan.

Hófskaflar hafa aflíğandi hlíğar vindmegin en mun brattari hlíğar hlémegin og şar myndast gjarnan horn eğa hök. Í şessu tilviki hefur vindurinn komiğ úr suğvestri. Athuganir á sandöldum á Mars geta sagt okkur til um hve sterkir vindarnir eru og stefnu şeirra. Séu myndir teknar meğ reglulegu millibili gætu komiğ fram breytingar á öldunum og gárunum ofan á şeim.

Liturinn á myndinni er ekki í takt viğ şağ sem viğ sæjum meğ eigin augum. Şağ er vegna şess ağ aukalit (innrauğum) hefur veriğ bætt viğ. Augu okkar greina ekki innrautt ljós en şağ getur hins vegar gefiğ okkur vísbendingar um samsetningu yfirborğsins. Á Mars eru sandöldur oft dökkleitar şví şær mynduğust úr basalti, algengri tegund eldfjallabrgs. Í şurra loftslaginu á Mars brotna dökkar steindir í basalti eins og ólivín og pıroxen ekki jafn hratt niğur og á Jörğinni. Dökkar sandöldur eru sjaldséğar á Jörğinni en finnast şó á stöğum eins og Hawaii şar sem eldfjöllin spúa basalti.

Şığing: Sævar Helgi Bragason
 
Dagsetning myndatöku:
01 september 2013

Staðartími á Mars:
2:41 PM

Breiddargráða (miðjuð):
-40°

Lengdargráða (austur):
355°

Fjarlægð til yfirborðs:
259 km

Kvarði upprunalegu myndarinnar:
52 cm/díl (með 2 x 2 dílaknipping) svo ~155 cm breiðir hlutir sjást

Kvarði kortavörpunar:
50 cm/díl

Kortavörpun:
Equirectangular (og norður snýr upp)

Útgeislunarhorn:


Fasahorn:
54°

Inngeislunarhorn sólar:
59°, þar sem sólin var um 31° yfir sjóndeildarhring

Sóllengd:
15°

JPEG
Gráskali
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB litur:
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB blandað:
Kortavörpun

RGB blandað:
Kortavörpun

RGB litur:
Án Kortavörpunar

JP2 (NIÐURHAL)
Gráskali:
Kortavörpun (121 MB)

IRB litur:
Kortavörpun (71 MB)

JP2 EXTRA
Gráskali:
Kortavörpun  (50 MB),
Án kortavörpunar  (72 MB)

IRB litur:
Kortavörpun  (17 MB)
Án kortavörpunar  (71 MB)

IRB blandað:
Kortavörpun  (128 MB)

RGB blandað:
Kortavörpun  (117 MB)

RGB litur:
Án kortavörpunar  (65 MB)
Aukaupplýsingar um mynd
Lýsigögn gráskala
Lýsigögn litmynda
Lýsigögn blandaðs IRB
Lýsigögn blandaðs RGB
EDR myndir

Myndir
Hægt er að draga alla myndahlekki yfir í HiView eða smella á þá til að sækja

Notkun á myndum
Allar ljósmyndir frá HiRISE sem aðgengilegar eru á þessari síðu, eru í almannaeigu og njóta því ekki höfundarverndar: Engin takmörk eru sett á notkun þeirra, hvorki meðal almennings, fjölmiðla eða vísindastofnana. Við óskum aðeins eftir að myndhöfunda sé getið, ef mögulegt er:
Mynd: NASA/JPL-Caltech/UArizona

Eftirskrift
Jet Propulsion Laboratory NASA, deild innan California Institute of Technology í Pasadena í Kaliforníu, hefur umsjón með stýringu Mars Reconnaissance Orbiter fyrir hönd NASA Science Mission Directorate í Washington. HiRISE myndavélin var smíðuð hjá Ball Aerospace and Technology Corporation en er starfrækt af University of Arizona.