Ísjakaflóð!
Ísjakaflóð!

Eitt virkasta breytilega svæðið á Mars eru bröttu brúnirnar á setlögunum við norðurpólinn.



Mars Reconnaissance Orbiter

Hvað er HiRISE?

HiRISE (High Resolution Imaging Science Experimen á ensku) er öflugasta myndavél sem send hefur verið til annarrar plánetu. Myndavélinni var skotið á loft árið 2005 og kom til Mars árið 2006 en síðastliðinn áratug hefur hún tekið meira en 52.000 ljósmyndir af rauðu plánetunni í einstökum smáatriðum. Við höfum hjálpað öðrum leiðöngrum (Phoenix, Mars Science Laboratory) að velja lendingarstaði, séð skriðuföll eiga sér stað og hjálpað til við að staðfesta mikið magn af frosnu vatni undir yfirborðinu.
Mars

BeautifulMars Verkefnið

Við teljum að þekking á Mars tilheyri öllum. Þess vegna hófum við „Beautiful Mars Verkefnið“ til að hjálpa fólki að læra um rauðu plánetuna á sínu eigin tunguma´li. HiRISE er eini virki Mars-leiðangurinn sem hefur fræðsluefni á íslensku.

Hafðu samband við okkur ef þú hefur áhuga á að bjóða fram krafta þína!
Our book

Falleg bók

„Mars: The Pristine Beauty of the Red Planet“ er fyrsta bókin okkar og eina bókin frá virkum Mars-leiðangri sem inniheldur texta á íslensku.

Pantaði þitt eintak í dag!